





Eldhúsinnréttingar
Eldhúsið er hjarta heimlilisins og mikilvægur samverustaður í daglegu lífi fjölskyldunnar.
Baðinnréttingar
Baðherbergið er miðpunktur slökunar, þar er mikilvægt að skapa róandi andrúmsloft.
Skápalausnir
Klæðaskápar tilheyra lífsstíl fjölskyldunnar og undirstrika hlýlegt umhverfi heimilisins.
Fáðu faglega ráðgjöf
Bókaðu tíma með ráðgjafa með því að smella á hnappinn hér að neðan.
Við tökum einnig vel á móti gestum í sýningasali okkar í Reykjavík og á Egilsstöðum með bros á vör.

BRÚNÁS INNRÉTTINGAR
Íslensk hönnun og framleiðsla síðan 1962
Brúnás–innréttingar eru íslensk hönnun og íslensk framleiðsla, framleiddar af trésmíðaverkstæði Miðás ehf. á Egilsstöðum.
Í sýningarsal og verslun Brúnás-innréttinga, Ármúla 17a í Reykjavík, býðst viðskiptavinum fagleg þjónusta og ráðgjöf innanhússhönnuða við val á Brúnás–innréttingum. Sambærileg þjónusta er veitt í sýningarsal okkar og verslun að Miðás 9 á Egilsstöðum, í sömu byggingu og framleiðslan fer fram. Þar er einnig að finna aðalskrifstofu fyrirtækisins.

Við eigum frábæra viðskiptavini
Orð frá viðskiptavinum
Endurgjöf viðskiptavina er okkur mjög mikilvæg. Við leggjum ríka áherslu á eftirfylgni með verkefnum og tryggjum hámarks ánægju. Hér að neðan er brot af því.
Starfsfólkið hjá Brúnás er alveg með þetta. Nú á ég loksins baðherbergi sem lætur mér líða vel. Ég dáist að innréttingunni þegar ég tek heita sturtu á hverju morgni.

Gunna Sveinsdóttir
HársnyrtirFagleg þjónusta, frábært starfsfólk og vandaðar innréttingar. Hvað get ég meira sagt en að ég er 110% ánægð með Brúnás. Takk!

Hanna Hansdóttir
KennariVið hér í Stekkjarmýri erum ánægð með allt frá A-Ö. Loksins er samræmi í innréttingum allra rýma og býr það til skemmtilegt og hlýtt andrúmsloft á heimilinu.
